Segir „sveltistefnu“ lögfesta með fjárlagafrumvarpi næsta árs Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gagnrýnir fjárlagafrumvarp næsta árs. 12.9.2017 19:59
Magnús sendir frá sér aðra tilkynningu: „Ekkert annað en mjög skítugur slagur um eignarhald“ Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur sent frá sér aðra tilkynningu vegna kæru sem stjórn United Silicon lagði fram á hendur honum í gær vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals. 12.9.2017 17:58
Magnús segir ásakanirnar rangar og tilhæfulausar Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, mótmælir alfarið þeim ásökunum sem fram hafa komið á hendur honum í fjölmiðlum hér á landi í dag og í gær. 12.9.2017 17:07
Samþykktu hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Ályktun um refsiaðgerðir var lögð fram af Bandaríkjunum sem breyttu drögunum að henni nokkuð til að fá stuðning Kína og Rússlands í öryggisráðinu. 11.9.2017 23:38
„Ekkert annað en afhroð fyrir Verkamannaflokkinn“ Flest bendir til þess að hægristjórn Ernu Solberg, formanns Hægriflokksins í Noregi og forsætisráðherra, haldi meirihluta sínum á norska þinginu en kjörstöðum í landinu var lokað klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld. 11.9.2017 22:37
Hægrimenn halda velli á norska þinginu samkvæmt útgönguspám Hægrimenn halda meirihluta sínum á norska þinginu samkvæmt útgönguspám allra helstu fjölmiðla Noregs. 11.9.2017 19:18
Bein útsending: Íbúum í Jacksonville sagt að flýja söguleg flóð Varað er við sjávarflóðum af völdum fellibyljarins Irmu sem nú er orðin að hitabeltisstormi. Borgarbúum í Jacksonville hefur verið sagt að rýma svæði í kringum ár sem flæða yfir bakka sína. 11.9.2017 05:52
Hótanir og hatursorðræða á netinu: Körlum frekar hótað en konur verða meira fyrir kynferðislegri áreitni Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á Norðurlöndunum á hótunum og hatursorðræðu á internetinu sýna meðal annars að konur sem taka þátt í opinberri umræðu verða frekar fyrir slíkum brotum en karlar. 9.9.2017 14:00
Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. 8.9.2017 23:47
Icelandair fellir niður flug vegna Irmu Icelandair hefur fellt niður flug til og frá Tampa í Flórída á sunnudag, 10. september, og mánudag 11. september. 8.9.2017 22:46