Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Magnús segir ásakanirnar rangar og tilhæfulausar

Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, mótmælir alfarið þeim ásökunum sem fram hafa komið á hendur honum í fjölmiðlum hér á landi í dag og í gær.

„Ekkert annað en afhroð fyrir Verkamannaflokkinn“

Flest bendir til þess að hægristjórn Ernu Solberg, formanns Hægriflokksins í Noregi og forsætisráðherra, haldi meirihluta sínum á norska þinginu en kjörstöðum í landinu var lokað klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld.

Sjá meira