Tala látinna hækkar eftir skjálftann í Mexíkó Að minnsta kosti 58 eru látnir eftir skjálftann sem skók Mexíkó í gær rétt fyrir miðnætti að staðartíma. 8.9.2017 22:19
Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. 8.9.2017 21:37
Þingmaður Viðreisnar vill að Haniye og Mary fái að vera áfram á Íslandi Hanna Katrín Friðriksson vill að mannúð ráði frekar för en ítrustu laga-og reglugerðartúlkanir þegar kemur að meðferð mála hælisleitenda og flóttamanna. 8.9.2017 20:34
„Þetta verður virkilega slæmt en við erum mjög vel undirbúin“ Íbúar í Flórída í Bandaríkjunum búa sig nú undir komu fellibylsins Irmu sem er einn sá öflugasti síðan mælingar hófust. 8.9.2017 19:58
Undirrituðu samninga um íþróttamannvirki í Úlfarsárdal eftir margra ára deilur Fram mun flytja höfuðstöðvar sínar úr Safamýri í Úlfarsárdal. 8.9.2017 18:31
Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7.9.2017 15:45
Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7.9.2017 12:45
Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7.9.2017 11:25
NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7.9.2017 09:48
Boða til mótmæla vegna brottvísunar Haniye og Mary: „Það er svo mikil grimmd í þessu“ Samtökin Solaris hafa boðað til mótmæla á Austurvelli næstkomandi laugardag klukkan 15 vegna brottvísunar tveggja flóttafjölskyldna úr landi. 6.9.2017 16:00