Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. september 2017 12:45 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur haft málið til rannsóknar í tæpt ár. Vísir/Óskar P. Friðriksson Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. Rætt var við konuna sem er brotaþolinn í málinu í útlöndum og þá voru lífsýni úr fatnaði rannsökuð. Tryggvi Ólafsson, lögreglufulltrúi í Eyjum, segist í samtali við Vísi eiga von á því að senda málið frá sér til ákærusviðs lögreglunnar í þessum mánuði sem fer þá yfir málið og metur hvort það verði sent áfram til héraðssaksóknara. Tryggvi segir að erfitt hafi reynst að ná tali af konunni sem brotið var á þar sem hún flutti erlendis. Hann kveðst ekki vita nákvæmlega hvenær hún flutti úr landi en telur það hafa verið í kringum áramótin. Tryggvi segir það ekki rétt sem fram kom á vef RÚV í gær að lögreglumenn hafi farið utan í sumar til að ræða við konuna. „Við náðum tali ef henni í gegnum annan aðila en það voru ekki lögreglumenn sem fóru út. Ég get ekki farið nánar út í það hver það var sem ræddi við konuna en það var aðili á vegum íslenska ríkisins,“ segir Tryggvi. Hann segir á annan tug vitna hafa verið yfirheyrð í tengslum við málið og þá voru lífsýni úr fatnaði send í DNA-rannsókn. Málið kom upp þann 17. september í fyrra en konan fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Laus úr gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot. 29. september 2016 15:23 Vitni gátu ekki bent á árásarmanninn í Eyjum Hæstiréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar 3. október 2016 22:30 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. Rætt var við konuna sem er brotaþolinn í málinu í útlöndum og þá voru lífsýni úr fatnaði rannsökuð. Tryggvi Ólafsson, lögreglufulltrúi í Eyjum, segist í samtali við Vísi eiga von á því að senda málið frá sér til ákærusviðs lögreglunnar í þessum mánuði sem fer þá yfir málið og metur hvort það verði sent áfram til héraðssaksóknara. Tryggvi segir að erfitt hafi reynst að ná tali af konunni sem brotið var á þar sem hún flutti erlendis. Hann kveðst ekki vita nákvæmlega hvenær hún flutti úr landi en telur það hafa verið í kringum áramótin. Tryggvi segir það ekki rétt sem fram kom á vef RÚV í gær að lögreglumenn hafi farið utan í sumar til að ræða við konuna. „Við náðum tali ef henni í gegnum annan aðila en það voru ekki lögreglumenn sem fóru út. Ég get ekki farið nánar út í það hver það var sem ræddi við konuna en það var aðili á vegum íslenska ríkisins,“ segir Tryggvi. Hann segir á annan tug vitna hafa verið yfirheyrð í tengslum við málið og þá voru lífsýni úr fatnaði send í DNA-rannsókn. Málið kom upp þann 17. september í fyrra en konan fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess.
Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Laus úr gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot. 29. september 2016 15:23 Vitni gátu ekki bent á árásarmanninn í Eyjum Hæstiréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar 3. október 2016 22:30 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Laus úr gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot. 29. september 2016 15:23
Vitni gátu ekki bent á árásarmanninn í Eyjum Hæstiréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar 3. október 2016 22:30
Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05