Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29.10.2017 00:01
Katrín kampakát á kosningavöku og vonast til að leiða næstu ríkisstjórn Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, var vel fagnað á kosningavöku flokksins í Iðnó þegar hún ávarpaði flokksmenn fyrr í kvöld. 28.10.2017 23:31
Kjörstöðum landsins lokað og talning atkvæða hafin Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 64,54 prósent kjósenda í Reykjavík kosið. 28.10.2017 22:15
Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. 28.10.2017 21:35
Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Gummi Ben fær til sín góða gesti í sjónvarpssal, frambjóðendur, tónlistarmenn og grínara en klukkan 22 hefst síðan Kosningavaka Stöðvar 2. Þar verður greint frá fyrstu tölum og fréttamenn verða í beinni útsendingu frá kosningavökum flokkanna. 28.10.2017 19:45
Kjósendur tóku daginn snemma: „Alltof mikið að kjósa á ársfresti“ Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. 28.10.2017 14:31
Lykillinn læstist inni í kjörkassanum Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að allt hafi gengið vel í kjördæminu í morgun. 28.10.2017 13:28
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28.10.2017 12:29
Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. 28.10.2017 12:00
Manndráp á Melunum: Úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald Maður sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu Brauna bana á heimili hennar við Hagamel í Reykjavík þann 21. september síðastliðinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. nóvember. 27.10.2017 16:06