Veitingastaðir þurfa að tilkynna til heilbrigðiseftirlitsins ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti Rekstraraðilar í Reykjavík, á borð við veitingastaði og kaffihús, þurfa að tilkynna það til Heilbrigðiseftirlits borgarinnar ef þeir ætla að leyfa hunda og ketti. 27.10.2017 14:04
Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. 27.10.2017 12:28
Grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð Tveir menn á þrítugsaldri eru grunaðir um að hafa ráðist á tælenskan ferðamann við Kjörgarð á Laugavegi um klukkan sjö í gærkvöldi. 27.10.2017 11:58
Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26.10.2017 23:00
Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Annað árið í röð hafa stúdentar við HÍ ákveðið að blása til Hæfileikakeppni stjórnmálamanna en tilefnið eru þingkosningarnar sem verða á laugardaginn. 26.10.2017 19:45
Hulduhópar dæla út áróðri á samfélagsmiðlum Fjöldi nafnlausra kosningaáróðurssíðna hafa sprottið upp fyrir þingkosningarnar nú. 25.10.2017 12:15
Óska eftir vitnum að hörðum árekstri Árekstur.is óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan 9 í morgun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. 25.10.2017 09:54
Bein útsending: Fundur Félags íslenskra leikara með fulltrúum stjórnmálaflokkanna Félag íslenskra leikara stendur fyrir opnum fundi í Tjarnarbíói í kvöld með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. 24.10.2017 19:30