Kosningaþáttur Stöðvar tvö - Reykjavík Fimmti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 24.10.2017 18:45
Telja lík bandaríska ferðamannsins fundið Lögreglan telur að lík sem björgunarsveitarmenn fundu af karlmanni við Jökulsá á Sólheimasandi í dag sé af bandarískum ferðamanni sem leitað hafði verið að í morgun. 24.10.2017 15:27
Telja að Hells Angels og Outlaws leitist við að skapa sér stöðu á Íslandi Íslensk lögregluyfirvöld hafa vitneskju um að að minnsta kosti tíu hópar séu virkir í skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 24.10.2017 12:49
Brá nokkuð þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög Aðstandendum Vökunnar 2017 brá nokkuð í morgun þegar í ljós kom að þau væru hugsanlega að brjóta kosningalög með því að biðja ungt fólk um að taka mynd af sér á kjörstað til að komast á tónleika sem haldnir verða í Valsheimilinu á kosninganótt. 20.10.2017 15:35
Bein útsending: Umhverfisþing í Hörpu Er þetta í tíunda sinn sem umhverfis-og auðlindaráðherra efnir til Umhverfisþings en að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. 20.10.2017 08:45
Hæstiréttur ómerkir sýknudóm í CLN-málinu Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í svokölluðu CLN-máli. 19.10.2017 16:06
Í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á amfetamínvökva Tveir erlendir karlmenn sitja í gæsluvarðhaldi eftir að tollverðir fundu umtalsvert magn amfetamínvökva falið í bíl þeirra í ferjunni Norrænu. 19.10.2017 13:53
Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan tónlistarbransans Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum. 19.10.2017 12:01
Rautt tíðablóð í staðinn fyrir blátt í auglýsingu fyrir dömubindi Vissulega er ekki um alvöru tíðablóð að ræða heldur er rauðleitur vökvi notaður sem tíðablóð. 19.10.2017 11:07
Mikil tæring í leiðslum, veltitanki og vinnuþilfari Bjarna Sæmundssonar Vegna ástands skipsins hefur það ekki komist af stað í rannsóknaleiðangur sem hefjast átti í liðinni viku. 19.10.2017 10:00