Lögbann lagt á störf Loga Bergmann hjá Árvakri og Símanum 365 var því nauðugur sá kostur að krefjast þess hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að lögbann yrði lagt á störf Loga Bergmanns hjá þessum aðilum. 18.10.2017 15:01
Segir Samfylkinguna geta staðið við kosningaloforð um tugi milljarða króna í innviðauppbyggingu: Boðar hærri arðgreiðslur úr bönkunum og aukin auðlindagjöld Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, segir að kosningaloforð Samfylkingarinnar um að tugir milljarða fari í innviðauppbyggingu hér á landi á ári hverju á næsta kjörtímabili sé ekki óraunhæft. 18.10.2017 13:45
ÖSE kallar eftir því að lögbanninu verði aflétt Harlem Désir, fulltrúi Öryggis-og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, um frelsi fjölmiðla kallar eftir því að lögbanni Sýslumannsins í Reykjavík á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media verði aflétt. 18.10.2017 11:37
Ritstjóri Stundarinnar segir staðhæfingu Bjarna í Fréttablaðinu ranga Jón Trausti Reynisson hefur sent fréttastofu áréttingu vegna staðhæfingar Bjarna Benediktssonar í Fréttablaðinu í dag varðandi fréttaflutning Stundarinnar. 18.10.2017 10:52
Yfir 50 jarðskjálftar í hrinu við Grímsey Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan 6 í morgun skammt norðaustan við Grímsey. 18.10.2017 08:56
Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðurkjördæmi Þriðji kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld en þættirnir eru á dagskrá strax að loknum fréttum þriðjudaga og fimmtudaga fram að kosningum. 17.10.2017 18:45
Ýmis félagasamtök fordæma lögbannið á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media Lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á frekari fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum frá Glitni hefur vakið mikla athygli síðan það var samþykkt fyrir um sólarhring. 17.10.2017 16:01
Viðurkennir að hafa stungið mann í kviðinn í íbúð í Breiðholti Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann í kviðinn með hníf í íbúð í Breiðholti þann 3. október síðastliðinn. 17.10.2017 15:29
„Algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og utanríkisráðherra, kveðst vera algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu. 17.10.2017 14:29
Formaður Gagnsæis um lögbannið á Stundina: „Gríðarlega mikið inngrip í frjálsa umræðu á viðkvæmum tímum“ Jón Ólafsson, heimspekingur og formaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, segir að augljósir almannahagsmunir séu fólgnir í því að Stundin geti áfram flutt fréttir sem byggðar eru á gögnum úr Glitni. 17.10.2017 08:52