Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

ÖSE kallar eftir því að lögbanninu verði aflétt

Harlem Désir, fulltrúi Öryggis-og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, um frelsi fjölmiðla kallar eftir því að lögbanni Sýslumannsins í Reykjavík á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media verði aflétt.

Sjá meira