Myntutöflur innkallaðar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur, að höfðu samráði við Arkiteo ehf, innkallað myntutöflur þar sem varan var pökkuð við óheilnæmar aðstæður. 16.10.2017 15:57
Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. 16.10.2017 15:33
Kristín Birgitta ráðin hótelstjóri á Deplar Farm Kristín Birgitta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri á hótelinu Deplar Farm í Fljótum í Skagafirði sem rekið er af bandaríska fyrirtækinu Eleven Experience. 16.10.2017 11:49
Að minnsta kosti 27 látnir í eldum í Portúgal Meira en 50 manns hafa slasast í eldunum en þeir loga á 145 stöðum og er ástandið alvarlegt í 32 tilfellum. 16.10.2017 11:13
Sjö milljónir farþega farið um Keflavíkurflugvöll í ár Sjö milljónasti farþegi ársins fór á dögunum um Keflavíkurflugvöll en hann kom til landsins frá Belfast með EasyJet. 16.10.2017 10:43
Hlutur ráðstöfunartekna heimilanna af tekjum mun minni en áður Sá hluti tekna sem heimilin ráðstafa sjálf hefur minnkað hlutfallslega á síðustu rúmum 20 árum. 16.10.2017 10:13
Mesti lærdómurinn að vinnuvika kvenna er miklu lengri en karla Unnsteinn Manuel Stefánsson, annar verndari UN Women á Íslandi og Örn Úlfar Sævarsson, stjórnarmeðlimur samtakanna voru staddir á HeForShe Rakarastofuviðburði (Barbershop) í Kaupmannahöfn í gær. 13.10.2017 15:54
Hugmyndir uppi um tvær nýjar ylstrandir í Reykjavík Til skoðunar er hjá Reykjavíkurborg að opna tvær nýjar ylstrandir, annars vegar við Skarfaklett og hins vegar í Gufunesi. 13.10.2017 14:49
Þrályndi milli ríkis og borgar er sjálfstætt vandamál Dagur staðfestir að ríkið hafi reynst borginni ljár í þúfu en Jón segir því þveröfugt farið. 13.10.2017 14:36
Gunnar Bragi, Guðfinna og Þorsteinn oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu Þau Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson eru oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu í komandi þingkosningum. 13.10.2017 14:21