Míla og 365 semja um fastlínusambönd og skammtímatengingar Míla ehf. og 365 undirrituðu á dögunum samning um fastlínusambönd og skammtímatengingar vegna útsendinga frá Dominosdeild karla og kvenna í körfubolta og Olísdeild karla og kvenna í handbolta. 13.10.2017 13:02
Stefnt að því að íbúðir Íbúðalánasjóðs verði langtímaleiguíbúðir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tvær nýjar reglugerðir sem miða að því að taka á erfiðri stöðu leigjenda á húsnæðismarkaði. 13.10.2017 11:41
Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13.10.2017 11:00
Hjúkrunar- og dvalarheimili fyrir aldraða stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu Um tvær stefnur er að ræða, annars vegar af hálfu Grundar og Ásar og hins vegar af hálfu Hrafnistuheimilanna. 13.10.2017 10:21
Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðvesturkjördæmi Annar kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 12.10.2017 18:45
Fá leyfi til framkvæmda við Minden til að ná í fjársjóðskistuna Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir breska fyrirtækið Advanced Marine Services Limited (AMS) vegna framkvæmda við skipsflakið Minden en fyrirtækið vill ná verðmætum úr skipinu. 12.10.2017 16:33
Weinstein til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í New York og London Lögregluyfirvöld beggja vegna Atlantshafsins rannsaka nú ásakanir á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni hans í garð kvenna. 12.10.2017 15:34
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12.10.2017 12:45
Töluvert tjón varð á salerni Setbergsskóla vegna elds Um hádegisbil í dag var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að Setbergsskóla í Hafnafirði þar sem eldur hafði komið upp á salerni á gangi skólans. 11.10.2017 14:06
Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon liggja fyrir. 11.10.2017 13:49