Slökkviliðið kallað út í Setbergsskóla Búið var að slökkva eld sem kom upp á salerni skólans þegar slökkviliðið kom á vettvang. 11.10.2017 12:38
Birta hljóðupptöku af samskiptum Harvey Weinstein við konu sem hann áreitti Bandaríska tímaritið The New Yorker birti í gær hljóðupptöku þar sem kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein heyrist eiga í samskiptum við konu sem hann áreitti kynferðislega. 11.10.2017 10:44
Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðausturkjördæmi Kosningaumfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 hefst. 10.10.2017 18:45
Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Framboðslistinn var kynntur í dag. 10.10.2017 16:05
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10.10.2017 15:00
Búið að taka þátt Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2 Samræmist ekki siðareglum RÚV að hafa hann í loftinu. 10.10.2017 13:49
Heimurinn heldur ekki vatni yfir strákunum okkar: „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað“ Landsmenn voru án efa ansi stoltir af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar strákarnir okkar tryggðu sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 10.10.2017 13:30
Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10.10.2017 13:15
Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum. 10.10.2017 12:38
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10.10.2017 11:00