Nova byrjar með 4,5G þjónustu Fjarskiptafyrirtækið Nova kynnti í morgun að settir hefðu verið í loftið fyrstu 4,5G sendarnir en fyrirtækið er á meðal fyrstu farsímafyrirtækja í Evrópu til þess að hefja slíka þjónustu. 10.10.2017 10:30
Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. 10.10.2017 10:15
Rússland, við erum á leiðinni Eins og flestum ætti að vera kunnugt um eru strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu á leiðinni á lokakeppni HM í Rússlandi á næsta ári. 10.10.2017 09:30
Skotárásin í Las Vegas: Skaut öryggisvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. 10.10.2017 08:52
HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9.10.2017 22:00
Bein útsending: Strákunum okkar fagnað á Ingólfstorgi Vísir verður með beina útsendingu frá Ingólfstorgi þar sem strákunum okkar í landsliðinu í fótbolta verður fagnað en þeir tryggðu sér í kvöld farmiða á HM í Rússlandi næsta sumar. 9.10.2017 21:15
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Vodafone á tilteknum eignum og rekstri 365 Samkeppniseftirlitið hefur í dag heimilað kaup Fjarskipta hf. (Vodafone) á tilteknum eignum og rekstri 365 miðla hf. (365). 9.10.2017 15:59
Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9.10.2017 14:41
Dove biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Snyrtivöruframleiðandinn Dove hefur beðist afsökunar á auglýsingu sem birtist á Facebook-síðu fyrirtækisins á dögunum. 9.10.2017 10:14
Edward Hákon Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna Kosið var í embættið á landsfundi flokksins í dag og hlaut Edward 148 atkvæði en Óli Halldórsson hlaut 70 atkvæði. 7.10.2017 15:04