Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs.

Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar

Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun.

Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR

Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017.

Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa

Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu.

Sjá meira