Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í júní 2015. 31.10.2017 11:29
John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31.10.2017 10:34
„Staðfest að þessir gömlu lykilflokkar eru ekki eins stórir og þeir voru áður“ Margt er sérstakt við úrslit þingkosninganna. Strax má benda á það að aldrei hafa fleiri flokkar tekið sæti á Alþingi og þá hafa konur ekki verið færri á þingi síðan 2007. 30.10.2017 15:30
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30.10.2017 12:31
Claire Foy sendir frá sér yfirlýsingu vegna Adams Sandler Leikkonan Claire Foy, sem þekktust er fyrir að leika Elísabetu Englandsdrottningu í þáttunum The Crown, hefur sent frá sér í yfirlýsingu eftir að mikil reiði blossaði upp á samfélagsmiðlum gagnvart leikaranum Adam Sandler. 30.10.2017 11:15
Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. 30.10.2017 10:48
Spá því að íbúar á Íslandi verði 452 þúsund árið 2066 Mannfjöldaspáin nær yfir tímabilið 2017 til 2066. 30.10.2017 10:29
Eldur í ruslagámi við Vogaskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:30 vegna elds í ruslagámi við Vogaskóla í Reykjavík. 29.10.2017 14:50
Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29.10.2017 03:56
Sigmundur sagði Framsóknarflokkinn hafa treyst á Miðflokksmann til að leiða hann til sigurs Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti á kosningavöku Miðflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, ávarpaði flokksmenn núna á öðrum tímanum í nótt. 29.10.2017 02:15