Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. 7.2.2020 13:48
Fasteignasölur sameinast Fasteignasölurnar Landmark og Kaupsýslan hafa sameinast undir heitinu Landmark/ Kaupsýslan fasteignamiðlun. 7.2.2020 10:45
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7.2.2020 08:00
Fólk í sóttkví má fara á rúntinn en ekki stoppa í bílalúgu Landlæknir hefur sent frá sér leiðbeiningar um hvernig skal standa að sóttkví í heimahúsum vegna útbreiðslu nýju kórónaveirunnar 2019-nCov. 6.2.2020 17:00
Segja Árna með 150 milljónir í laun, ekki 200 Vegna mannlegra mistaka og tvítalningar var Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, sagður vera með hærri laun í nýbirtum ársreikningi félagsins en hann var með í raun og veru - að sögn Marels. 6.2.2020 16:02
Marel umbunaði Árna Oddi ríkulega fyrir síðasta ár Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, hafði að jafnaði um 17 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 6.2.2020 12:15
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. 6.2.2020 10:45
Verkfall á morgun eftir árangurslausan fund Fundur samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. 5.2.2020 16:33
Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. 5.2.2020 16:15
Hálfsársbirgðir af handspritti seldust upp á fjórum dögum Tilmæli Sóttvarnarlæknis um að huga að almennu hreinlæti virðast hafa skilað sér í stóraukinni sprittsölu. 5.2.2020 15:15