Síbrotakona þóttist vera systir sín Kona um þrítugt hefur verið dæmd í tæplega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekið próflaus og undir áhrifum vímuefna. 1.7.2020 08:37
Metfjöldi nýsmita vestanhafs Nýsmitum í Bandaríkjunum fjölgaði um 47 þúsund frá mánudegi til þriðjudags 1.7.2020 08:14
Fluttur á og af bráðadeild í járnum Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. 1.7.2020 07:10
Forseti geti aðeins setið í 12 ár og meðmælendum fjölgi Meðmælendum forsetaframbjóðenda verður fjölgað og hámark sett á samfellda setu á forsetastóli, verði frumvarpsdrög að breytingum á stjórnarskrá að veruleika 1.7.2020 06:52
Stafræn ökuskírteini kynnt í dag Boðað hefur verið til blaðamannafundar í dag vegna útgáfu rafrænna ökuskírteina. 1.7.2020 06:25
Vonarstjarna til Viðskiptaráðs Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok. 30.6.2020 09:19
Bakarí Kristínar brann til grunna Bakarí í eigu Kristínar Báru Haraldsdóttur og Adrian Cowen í Kambódíu brann til kaldra kola þann 11. júní síðastliðinn. 30.6.2020 08:20
Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. 30.6.2020 07:24
Átján stiga hiti í dag Austfirðingar mega búa sig undir að sjá lítið til sólar í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. 30.6.2020 07:00
Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands 30.6.2020 06:45