Sleginn með áhaldi á Granda Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. 30.6.2020 06:25
Áfram refsað fyrir vörslu fíkniefna Frumvarp Pírata um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna var fellt á síðasta þingfundi sumarsins, sem lauk á þriðja tímanum í nótt. 30.6.2020 06:03
Vilja stöðva 5G-væðingu landsins Hópur Íslendinga hefur kært fyrirhugaða uppbyggingu 5G-kerfis hér á landi. 21.6.2020 18:45
Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur. 21.6.2020 11:44
Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. 29.5.2020 16:43
Biskupsdóttir til Biskupsstofu Margrét Hannesdóttir, sem er dóttir Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, var þrívegis fengin til að sinna verkefnum fyrir á Biskupsstofu síðstliðnu ári. 29.5.2020 15:50
Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní 29.5.2020 14:43
Sýna hversu langt er í næsta strætó Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag 29.5.2020 14:23
Dagpeningar hækka um allt að 30 prósent en þó lægri en í fyrra Breytingar hafa verið gerðar á dagpeningunum til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna. 29.5.2020 13:52
Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29.5.2020 13:30