Vextir lækka hjá Arion Arion banki fetar í fótspor hinna tveggja stóru bankanna og breytir inn- og útlánsvöxtum eftir stýrivaxtalækkun Seðlabanka í síðustu viku 29.5.2020 11:40
Þotuliðið sýnir Íslandsferðum áhuga Í sölukerfum Bláa lónsins má sjá vísbendingar þess að auðmenn á einkaþotum séu farnir að sýna Íslandsferðum áhuga, að sögn forstjórans. 29.5.2020 11:30
Bein útsending: Úrslitin ráðast í Hack The Crisis Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Vísir er með beina útsendingu frá verðlaunaafhendingunni. 29.5.2020 11:30
Barnabótaaukinn í vasa foreldra í dag Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. 29.5.2020 10:04
75 hótel lokuð á Íslandi í apríl Framboð gistirýmis minnkaði um næstum helming í apríl, samanborið við sama mánuð í fyrra. 29.5.2020 09:26
„Gott og hreinskiptið samtal“ sneri ekki ákvörðun Arion Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segist hafa átt „mjög gott og hreinskiptið“ samtal við Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka. Það dugði þó ekki til þess að halda lífi í útibúi bankans í bænum. 29.5.2020 07:00
Landsbankinn fyrstur til að lækka vexti Landsbankinn hefur gert breytingar á vaxtatöflu sinni eftir stýrivaxtalækkunina á miðvikudag í síðustu viku. 28.5.2020 16:46
Sautján ára piltur annan mánuð í gæsluvarðhaldi Sautján ára piltur, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, mun þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til 25. júní næstkomandi. 28.5.2020 16:16
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28.5.2020 13:28
Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. 28.5.2020 11:12