LXS þyrlan komst ekki að sækja Birgittu vegna veðurs Í öðrum þættinum af LXS var sýnt frá skíðaferðinni árlegu sem þær vinkonurnar fara alltaf í saman. Að þessu sinni var farið á Sauðárkrók og var búið að plana ferðina alveg frá a-ö. 25.8.2022 11:30
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. 24.8.2022 11:31
Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. 23.8.2022 15:53
Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. 22.8.2022 10:29
Þegar sextán ára Harry Styles heillaði heimsbyggðina Harry Styles er í dag einn vinsælasti tónlistarmaður jarðarinnar. Hann er sem stendur á alheimstónleikaferðalagi og er uppselt á alla tónleika Styles 3.8.2022 10:32
Pallborðið: EM ævintýrið að hefjast Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgum í fyrsta leik í riðlinum. 8.7.2022 13:55
Plöntur sem fæla frá lúsmý Það eru til ákveðnar plöntur sem hreinlega fæla frá lúsmý og ýmis skordýr. Vala Matt kynnti sér málið í síðustu viku í Íslandi í dag á Stöð 2 en umræddar plöntur eru einnig fallegar. 20.6.2022 16:31
Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj. 20.6.2022 14:31
Hægt að skera spennuna í loftinu þegar biti úr fingri endaði á skurðarbrettinu Í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi gerðist eitt og annað. Þátttakendur voru leikararnir Hilmar Guðjónsson og Arnmundur Ernst Björnsson. 20.6.2022 12:30
Manaði sig upp í símtölin og vonaði það besta Kvikmyndin Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar er á leiðinni í kvikmyndahús en um er að ræða sakamáladrama. 20.6.2022 10:31