„Hélt að þetta væri leyndarmál sem ég færi með í gröfina“ Hvernig enda konur og menn í vændi? er þetta val eða gert í neyð? Eva Dís Þórðardóttir er ein þeirra sem stundað hefur vændi, gerði það ekki í langan tíma og vill hún opna umræðuna. 15.6.2022 10:29
Einstaklega vel hannað smáhýsi þar sem hægt er að standa uppréttur á báðum hæðum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 14.6.2022 14:30
Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. 13.6.2022 13:31
Hætti að taka eftir flúrunum og sá aðeins auðu svæðin Ósk Gunnarsdóttir skellti sér á dögunum á stærstu tattú ráðstefnu landsins þar sem rjóminn af húðflúrlistamönnum var samankomin víðs vegar að úr heiminum en fjallað var um hátíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 13.6.2022 10:31
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10.6.2022 10:30
Binni og Bassi í skrautlegri hundaþjálfun Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj. 9.6.2022 13:31
„Mjög tilfinningarík skipti“ Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. 9.6.2022 10:30
Stikla úr Þroti Vísir frumsýnir fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar en um er að ræða sakamáladrama. 7.6.2022 14:31
Velkominn Árni og Hækkum rána sigurvegarar á Skjaldborg Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í fimmtánda sinn um helgina. 7.6.2022 13:30
Verk eftir Gunnar Helgason á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason verður að fjölskyldusýningu í Þjóðleikhúsinu en þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhúsinu. 7.6.2022 10:30