Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag

Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2.

Eitt glæsilegasta sumarhús landsins

Haldið var áfram að fjalla um byggingu á heljarinnar sumarhúsi í Gulla byggi á Stöð 2 í gærkvöldi. Erlend hjón festu kaup á lítilli jörð á Snæfellsnesi á sínum tíma.

Saga og Villi í sögufrægri íbúð í gömlu verksmiðjuhúsi

Listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu.

„Lífið hljóp bara frá mér“

Linda Rós Haukdal Rúnarsdóttir hársnyrtir og förðunarfræðingur var að eigin sögn vinnualki en er nú búin að fá nýtt líf.

Sjá meira