Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía!

Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur.

Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum

„Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær.

„Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea“

„Riðillinn leggst bara vel í mig. Það er gott að vera kominn hingað og það fer vel um okkur á hótelinu og núna erum við að fara halda okkar fyrsta video fund,“ segir Guðmundur Guðmundsson eftir æfingu landsliðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær.

Enginn í íslenska hópnum með Covid

Rétt í þessu voru að berast þau tíðindi að enginn í íslenska hópnum er með Covid 19 en hópurinn fór í hraðpróf eftir leikinn í kvöld og allir neikvæðir.

„Maður fær bara gæsahúð“

„Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25.

HM í dag: Þjóðaríþróttin er handboltareikningur

Ísland mætir Suður-Kóreu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á HM í handbolta. Eftir daginn getur Ísland bæði staðið uppi sem sigurvegari riðilsins og einnig lent í neðsta sæti riðilsins, sem telst reyndar mjög ólíklegt.

„Þetta var bara slys“

„Þetta var löng nótt og ég held ég hafi litið síðast á klukkuna 4:50,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 í lokaleik liðsins í riðlinum.

Sjá meira