Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Missti tvö og hálft kíló á átta vikum

Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir átta vikum. Síðasti þátturinn í þáttaröðinni var á mánudagskvöldið og þá var farið yfir hvaða árangri fólk náði í ferlinu.

Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum

Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason.

Glódís einn besti leikmaður heims í dag

Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun.

Draumahús Tómasar og Idu varð enn fallegra

Viðskiptamaðurinn Tómas Þóroddsson hefur endurgert fallegt einbýlishús í Skógsnesi á Suðurlandinu. Húsið var til umfjöllunar í síðasta þætti af Bætt um betur á Stöð 2.

Veit ekkert hvað er heitt

Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2.

Mannlegt að gefa eftir

„Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld.

Gunnar Heiðar stýrir Njarðvíkingum næstu árin

„Ég er gríðarlega ánægður og spenntur að hafa náð samkomulagi við Njarðvík, um að hjálpa þeim í vegferðinni sem er framundan,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í færslu á Facebook. Njarðvíkingar tilkynntu í gær að Gunnar hefði framlengt samning sinn við félagið til ársins 2025.

Sjá meira