Heimafæðing Örnu Ýrar: „Ekki eins hræðilegt og margir halda“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2024 10:30 Þetta var í annað skipti sem Arna Ýr fæðir heima. Arna Ýr Jónsdóttir er í dag í hjúkrunarfræði og langar að verða ljósmóðir. Hún er þriggja barna móðir. Fyrsta barnið átti hún í Björkinni en síðari tvö heima hjá sér. Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira