Treysta sér ekki að reka verslunina í miðbænum: „Við reyndum“ Eigandi verslunar Guðsteins Eyjólfssonar hefur lokað dyrunum á Laugavegi. Eigandinn kennir um slæmum aðstæðum, þeim að Laugavegurinn sé lokaður fyrir bílaumferð að stórum hluta. 15.3.2024 10:31
Smekkleg þakíbúð hjá sendiherrahjónunum í Garðabæ Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Guðrúnu Sólonsdóttur en hún á og rekur húsgagnaverslunina Seimei. 14.3.2024 20:01
Úthverfamamma með fullkomnunaráráttu og pillufíkill Söngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á dögunum en hann byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 14.3.2024 14:43
Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12.3.2024 20:01
Sindri smakkaði engisprettu en sagði nei við ormum Food & Fun fór fram um helgina og kláraðist á sunnudagskvöldið. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og sífellt fleiri Íslendingar vilja prófa öðruvísi mat eins og sést á áhuganum. 12.3.2024 15:48
Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. 12.3.2024 08:01
Unnur og Brynjar keyptu 200 fermetra einbýli á 4,5 milljónir „Af hverju við fluttum? Það var sett á sölu húsið sem við bjuggum í og leigumarkaðurinn var algjörlega glataður. Ég varð svo pirruð yfir þessu að ég sagði bara: Af hverju prófum við ekki eitthvað nýtt?“ segir Unnur Eygló Bjarnadóttir en þau Brynjar Ingimarsson eiginmaður hennar ákváðu fyrir nokkrum árum að freista gæfunnar í finnskri sveit. 11.3.2024 20:01
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11.3.2024 17:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11.3.2024 15:30
Auddi lét Patta heyra það og Binni elskaði það Nú stendur yfir lokaþáttaröðin af Æði þar sem er fylgst með lífi þeirra Patreks Jaime, Bassa Maraj og Binna Glee ásamt félögum þeirra. 8.3.2024 12:54