Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. 9.9.2023 09:31
Ýtti við Eddie Howe og fær nú fangelsi Stuðningsmaður Leeds var í dag dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ýtt við Eddie Howe knattspyrnustjóra Newcastle í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í vor. 9.9.2023 09:02
Djokovic valtaði yfir Shelton og hermdi eftir fagni hans Novak Djokovic tryggði sér í gærkvöldi sæti í sínum tíunda úrslitaleik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hundraðasti leikur Djokovic á mótinu frá upphafi. 9.9.2023 08:01
Dagskráin í dag: Undankeppni EM, upphitun fyrir Bestu deildina og UFC Það kennir ýmissa grasa á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Englendingar verða í eldlínunni í undankeppni EM og þá verður upphitunarþáttur fyrir Bestu deild kvenna sýndur. 9.9.2023 06:00
Brynjar Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu á mánudagskvöldið. 8.9.2023 23:16
Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. 8.9.2023 22:32
Sjáðu mörkin þegar Lúxemborg fór illa með strákana okkar Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór fýluferð til Lúxemborg því liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í undankeppni EM í kvöld. 8.9.2023 21:51
„Ég rétti upp höndina og tek ábyrgð á þessu“ Guðlaugur Victor Pálsson tók fulla ábyrgð eftir tap Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði frammistöðuna ekki hafa verið boðlega og sagði að liðið yrði af læra af mistökum sínum. 8.9.2023 21:42
Portúgalir og Skotar í góðri stöðu eftir leiki kvöldsins Sex leikir fóru fram í kvöld í undankeppni EM í Þýskalandi á næsta ári. Skotar unnu öruggan sigur á Kýpur og þá vann Portúgal útisigur gegn Slóvakíu í riðli Íslands. 8.9.2023 21:05
„Við gefum þeim mörk og erum ekki að klára færin okkar“ Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði liðið hafa gert mistök á báðum endum vallarins. 8.9.2023 20:59