Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Van Dijk fékk auka leik í bann

Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega.

Dagskráin í dag: Undankeppni EM og NFL fer af stað

Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu heldur áfram í kvöld og verða þrír leikir í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2. Þá hefst NFL-deildin í amerískum fótbolta í kvöld.

Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik

Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum.

Sjá meira