Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. 8.9.2023 19:35
Arnór Ingvi valinn leikmaður mánaðarins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var í dag valinn besti leikmaður ágústmánaðar í sænsku úrvalsdeildinni. 8.9.2023 19:31
Van Dijk fékk auka leik í bann Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. 8.9.2023 18:46
Sextán ára unglingur skoraði í risasigri Spánverja Spánverjar voru í miklu stuði í kvöld þegar þeir mættu Georgíu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Spænska liðið vann 7-1 sigur og fer upp í annað sæti A-riðils. 8.9.2023 18:03
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. 8.9.2023 17:33
Silfurdrengir sameinaðir í Val: „Ég hlakka til eins og krakki að komast á stórmót“ Alexander Petersson er spenntur fyrir komandi tímabili í Olís-deild karla í handknattleik. Tuttugu ár eru síðan Alexander lék síðast hér á landi en þessi fyrrum landsliðs- og atvinnumaður segist aldrei hafa hlaupið jafn mikið og á æfingum hjá Val. 7.9.2023 07:00
Dagskráin í dag: Undankeppni EM og NFL fer af stað Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu heldur áfram í kvöld og verða þrír leikir í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2. Þá hefst NFL-deildin í amerískum fótbolta í kvöld. 7.9.2023 06:00
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. 6.9.2023 23:30
Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. 6.9.2023 23:00
Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. 6.9.2023 22:31