Liðin í Ryder-bikarnum fullmönnuð Þjálfarar bæði liðs Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum hafa tilkynnt val sitt á leikmönnum fyrir mótið sem fram fer á Ítalíu í ár. Tæpur mánuður er í að fyrsta höggið í keppninni verði slegið. 6.9.2023 22:00
City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. 6.9.2023 21:31
Fékk rautt klukkutíma eftir leik fyrir að kalla dómara „helvítis hálfvita“ Máli Halldórs Árnasonar aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla var vísað frá áfrýjunardómstóli KSÍ í dag. Halldór vildi fá leikbanni hnekkt eftir rautt spjald sem hann fékk eftir leik Breiðabliks og KA fyrir skömmu. 6.9.2023 21:01
Janus Daði sá rautt þegar Magdeburg tapaði stórleiknum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með Magdeburg sem tapaði gegn Fusche Berlin á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 6.9.2023 20:19
Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. 6.9.2023 19:58
Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. 6.9.2023 19:31
Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. 6.9.2023 19:07
Óðinn Þór markahæstur í grátlegu jafntefli Óðinn Þór Ríkharðsson lék á als oddi þegar lið hans Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik nú í kvöld. 6.9.2023 18:51
Þrír íslenskir þjálfarar í eldlínunni í Þýskalandi Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Íslendingaliðið Gummersbach náði í jafntefli eftir æsispennandi lokamínútur gegn Hannover-Burgdorf. 6.9.2023 18:40
Andri Lucas fiskaði víti þegar Lyngby fór áfram í bikarnum Íslendingaliðið Lyngby er komið áfram í danska bikarnum í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Hilleröd á útivelli í dag. 6.9.2023 17:59