City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 21:31 Norðmaðurinn Erling Haaland er á lista yfir þá sem tilnefndir eru til gullknattarins í ár. Vísir/Getty Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns) UEFA Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal)
Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
UEFA Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira