Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17.12.2023 21:01
Kane skoraði tvö í öruggum sigri Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. 17.12.2023 20:23
Frakkar heimsmeistarar og silfur til Þóris og Noregs Frakkar urðu í dag heimsmeistarar kvenna í handknattleik í þriðja sinn eftir þriggja marka sigur á Noregi í úrslitaleik. 17.12.2023 19:44
Mikilvæg stig í súginn hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen töpuðu mikilvægum stigum gegn næst neðsta liði þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.12.2023 19:29
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17.12.2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17.12.2023 18:28
Kristian spilaði þegar Ajax missti niður forystu Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik þegar Ajax mætti Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.12.2023 17:42
Danir náðu bronsinu fyrir framan nefið á nágrönnunum Danir tryggðu sér rétt í þessu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir eins marks sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð. 17.12.2023 16:41
„Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. 17.12.2023 08:01
Sannkölluð fjölskylduhelgi hjá Tiger á golfvellinum PNC-mótið í golfi fer fram í Orlando um helgina en þar spila leikmenn ásamt fjölskyldumeðlimi. Tiger Woods er mættur á svæðið og verður án efa í sviðsljósinu. 17.12.2023 07:01