Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Veit ekki hvaðan skapið kemur“

Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið.

„Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum.

Oddur jafnaði úr víti á loka­sekúndunni

Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg.

Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum

Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson léku í kvöld báðir með liðum sínum í Pro A deildinni í þýska körfuboltanum.

Marka­regn þegar Fram lagði KA

Framarar unnu  góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag.

Sjá meira