Hákon byrjaði í sigri Lille | Allt galopið hjá Klaksvík Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann 2-1 heimasigur á HNK Rijeka í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 24.8.2023 20:40
Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. 24.8.2023 20:12
Gott kvöld fyrir Jamaíku í Búdapest og dramatíkin allsráðandi Nokkuð óvænt úrslit urðu í 100 metra grindahlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Jamaíka nældi í fern verðlaun í keppnum kvöldsins. 24.8.2023 19:56
Häcken tapaði niður tveggja marka forystu Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA. 24.8.2023 19:14
Flensburg með sigur í fyrstu umferðinni Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka heimasigur gegn Hamburg þegar þýska úrvalsdeildin í handknattleik hófst í dag. 24.8.2023 19:02
Ísak Andri skoraði í stórsigri Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson er kominn á blað hjá Norrköping en hann skoraði eitt marka liðsins í stórsigri gegn Lucksta í sænska bikarnum. 24.8.2023 18:47
„Hef ekki upplifað þessar aðstæður áður“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist vera stoltur af Breiðabliksliðinu sem vann 1-0 sigur á Struga á útivelli í dag. Breiðablik er í góðri stöðu til að vera fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópu. 24.8.2023 18:23
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. 24.8.2023 18:01
Dagskráin í dag: Breiðablik ætlar sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik mætir Struga í dag í fyrri leik liðanna í umspilseinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA. Þá fer þýska úrvalsdeildin í handbolta fer af stað í dag. 24.8.2023 06:00
„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. 23.8.2023 23:30