Häcken tapaði niður tveggja marka forystu Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 19:14 Valgeir Lunddal Friðriksson. vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA. Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1 Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira