Vålerenga styrkti stöðu sína á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Vålerenga sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Åsane í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.8.2023 16:46
Rúnar Alex og Jón Daði ónotaðir varamenn en Jökull var í marki Carlisle Jökull Andrésson lék allan leikinn í marki Carlisle sem tapaði gegn Port Vale í þriðju efstu deild á Englandi í dag. Rúnar Alex Rúnarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum hjá sínum liðum. 26.8.2023 16:22
Fyrrum hermaður eltir Messi eins og skugginn Koma Lionel Messi í MLS-deildina hefur verið vel heppnuð hingað til. Fyrrum hermaður sem fylgir Argentínumanninum eins og skugginn hefur vakið töluverða athygli. 25.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Þýski boltinn, NFL og Formúla 1 Eins og áður er nóg af beinum útsendingum á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá æfingum fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar sem og leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 25.8.2023 06:00
Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. 24.8.2023 23:31
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24.8.2023 23:00
United hafnaði mettilboði í Earps Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. 24.8.2023 22:31
HK með öruggan sigur og er með í baráttunni HK vann 5-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild kvenna í kvöld. Kópavogsliðið fer upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum og er með í baráttunni um sæti í Bestu deildinni. 24.8.2023 21:45
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. 24.8.2023 21:16
Benzema mætti til leiks og Mitrovic skoraði í fyrsta leik Karim Benzema var í liði Al Ittihad sem vann öruggan sigur í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Aleksandar Mitrovic var á skotskónum fyrir Al-Hilal í sínum fyrsta leik fyrir félagið. 24.8.2023 20:45