Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagskráin í dag: Þýski boltinn, NFL og Formúla 1

Eins og áður er nóg af beinum útsendingum á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá æfingum fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar sem og leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rann í að­hlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum.

Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar

Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla.

United hafnaði mettil­boði í Earps

Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. 

HK með öruggan sigur og er með í bar­áttunni

HK vann 5-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild kvenna í kvöld. Kópavogsliðið fer upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum og er með í baráttunni um sæti í Bestu deildinni.

Sjá meira