United hafnaði mettilboði í Earps Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 22:31 Earps lék alla sjö leiki Englands á heimsmeistaramótinu sem lauk á sunnudag. Vísir/Getty Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. Mary Earps er landsliðsmarkvörður Englands og var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem lauk um síðustu helgi. Þá var hún einnig valinn besti markvörður síðasta árs á verðlaunaafhendingu FIFA í febrúar. Earps gekk til liðs við Manchester United frá Wolfsburg fyrir fjórum árum og hefur leikið hverja einustu mínútu í deildarleikjum United síðan þá. BREAKING: Manchester United have turned down an offer for Mary Earps The offer is believed to be a world-record for a goalkeeper in the women s game pic.twitter.com/x2oEhisn6M— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) August 24, 2023 Skysports greinir frá því að United hafi í dag hafnað mettilboði í Earps frá ónefndu liði. Ef tilboðinu hefði verið tekið hefði Earps verið dýrasti markvörður allra tíma í kvennaboltanum. Earps lék alla sjö leiki Englands á heimsmeistaramótinu og varði meðal annars vítaspyrnu frá Jenni Hermoso í úrslitaleik mótsins en þar tapaði England fyrir Spáni. Earps á eitt ár eftir af samningi sínum við United og verður forvitnilegt að sjá hvort hún verður ennþá leikmaður félagsins þegar enska úrvalsdeildin fer af stað þann 1. október. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Sjá meira
Mary Earps er landsliðsmarkvörður Englands og var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem lauk um síðustu helgi. Þá var hún einnig valinn besti markvörður síðasta árs á verðlaunaafhendingu FIFA í febrúar. Earps gekk til liðs við Manchester United frá Wolfsburg fyrir fjórum árum og hefur leikið hverja einustu mínútu í deildarleikjum United síðan þá. BREAKING: Manchester United have turned down an offer for Mary Earps The offer is believed to be a world-record for a goalkeeper in the women s game pic.twitter.com/x2oEhisn6M— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) August 24, 2023 Skysports greinir frá því að United hafi í dag hafnað mettilboði í Earps frá ónefndu liði. Ef tilboðinu hefði verið tekið hefði Earps verið dýrasti markvörður allra tíma í kvennaboltanum. Earps lék alla sjö leiki Englands á heimsmeistaramótinu og varði meðal annars vítaspyrnu frá Jenni Hermoso í úrslitaleik mótsins en þar tapaði England fyrir Spáni. Earps á eitt ár eftir af samningi sínum við United og verður forvitnilegt að sjá hvort hún verður ennþá leikmaður félagsins þegar enska úrvalsdeildin fer af stað þann 1. október.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Sjá meira