Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni

Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni.

Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern

Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg.

Höskuldur marka­hæstur í allri Evrópu

Næsta vor má gera ráð fyrir því að menn á borð við Erling Braut Haaland, Kylian Mbappe eða Harry Kane verði markahæstu menn í Evrópukeppnunum. Nú heitir sá markhæsti Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika.

Sjá meira