Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Gerði grín að Konaté sem vildi verða maður leiksins

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, brást léttur við þeirri skoðun Ibrahima Konaté að hann hefði nú átt að verða valinn maður leiksins gegn Wolves í dag, og var ekki alveg sammála miðverðinum.

Martin magnaður í fyrsta sigrinum

Martin Hermannsson virðist vera kominn á fulla ferð í þýska körfuboltanum með Alba Berlín en hann átti stórleik í 105-70 sigri gegn Oldenburg í dag.

Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu

Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bjarki með átta gegn Brössum

Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk og var næstmarkahæstur hjá Veszprém í dag þegar liðið rúllaði yfir brasilíska liðið Taubaté, 43-17, á HM félagsliða í handbolta. Magdeburg vann risasigur á bandaríska liðinu California Eagles, 57-21.

Sjá meira