Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? „Loksins er martröðinni lokið,“ sagði franski fótboltamaðurinn Paul Pogba eftir að fjögurra ára bann hans frá fótbolta var stytt niður í átján mánuði. En hvað tekur við þegar hann má byrja að spila aftur, í mars á næsta ári? 7.10.2024 13:01
Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Keníumaðurinn Kipyegon Bett er látinn, aðeins 26 ára að aldri, eftir skamma baráttu við veikindi. 7.10.2024 12:36
Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Fótboltamaðurinn Sævar Atli Magnússon er á sinni fjórðu leiktíð með Lyngby í Danmörku og kominn með yfir hundrað leiki fyrir félagið. Eftir að hafa skorað sitt sextánda mark fyrir liðið í gær sagði hann framtíðina hins vegar í óvissu. 7.10.2024 11:02
Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Svíar eru í leit að næsta landsliðsþjálfara sínum í handbolta karla en þeirri leit gæti verið lokið með ráðningu manns sem á síðasta ári var orðaður við íslenska landsliðið. 7.10.2024 10:01
Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Barátta Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn er áfram hnífjöfn eftir leikina í þriðju síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. 7.10.2024 09:01
Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Albert Guðmundsson tryggði Fiorentina 2-1 sigur gegn stórveldi AC Milan með frábæru skoti, í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann tók hins vegar ekki víti Fiorentina í leiknum. 7.10.2024 08:33
Gaf klárum boltastrák verðlaunin Boltastrákur í mikilvægum leik Porto og Braga í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær hafði mikið að segja um úrslit leiksins, sem Porto vann 2-1. 7.10.2024 08:01
„Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Fátt annað en fall virðist blasa við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið situr á botninum en fyrirliðinn Mario Lemina segir fráleitt að kenna stjóranum Gary O‘Neil um það. 7.10.2024 07:33
Kallað í Óskar vegna óvissu um Kristian Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal í Noregi, hefur verið kallaður inn í U21-landsliðið í fótbolta fyrir leikina mikilvægu við Litháen og Danmörku í undankeppni EM. 4.10.2024 17:02
Heimir með O'Shea í að lokka Delap Heimir Hallgrímsson hefur eftirlátið aðstoðarmanni sínum John O‘Shea að vera í sambandi við Liam Delap, framherja Ipswich í ensku úrvalsdeildinni, í von um að geta valið hann í írska landsliðið í fótbolta. 4.10.2024 15:47