Norski boltinn: Samúel Kári skoraði í jafntefli Heil umferð fór fram í efstu deildinni í Noregi, Eliteserien, í dag og voru fjölmargir íslenskir leikmenn í hópum sinna liða. 26.9.2021 20:00
Bandaríkin í góðri stöðu í Ryder bikarnum Bandaríkin eru í dauðafæri að sigra Ryder bikarinn en liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn liði Evrópu í fjórum af síðustu fimm keppnum. 26.9.2021 19:25
Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. 26.9.2021 18:30
Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. 26.9.2021 18:00
Sænski boltinn: Jón Guðni skoraði í Jafntefli Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í dag þegar fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 26.9.2021 17:15
Dagskráin í dag: NFL og Ryder bikarinn Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Amerískur fótbolti, handbolti og golf svo eitthvað sé nefnt. 26.9.2021 07:01
Úrslit: Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni | Michail Antonio skoraði sigurmark á 90. mínútu Fjórum leikjum lauk núna rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2021 16:15
Solskjær: Vítaskyttan ákveðin fyrir leik Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var að vonum svekktur með úrslitin eftir tap liðsins gegn Aston Villa í hádeginu. Hann var ekki sáttur við framgöngu leikmanna Aston Villa og þá sérstaklega ekki Emi Martinez sem var með áhugaverða tilburði. 25.9.2021 14:00
Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2021 12:15
Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. 25.9.2021 10:30