Benedikt hættur með Tindastól Benedikt Rúnar Guðmundsson og Tindastóll hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Hann stýrði liðinu til úrslita á nýafstaðinni leiktíð en þar máttu Stólarnir þola tap gegn Stjörnunni í hörkurimmu. 31.5.2025 20:41
Arsenal í viðræðum við Leipzig vegna Šeško Sky Sports í Þýskalandi greinir frá því að Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar, hafi hafið viðræður við RB Leipzig um kaup á framherjanum Benjamin Šeško. Sá er talinn með efnilegri framherjum Evrópu í dag. 31.5.2025 20:00
Öll fimm mörkin í ótrúlegum sigri PSG París Saint-Germain er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter Milan. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildarinnar frá upphafi. 31.5.2025 19:50
Piastri á ráspól Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. 31.5.2025 19:01
Elliði Snær og Teitur Örn höfðu betur gegn Andra Má Gummersbach lagði Leipzig með eins marks mun í Íslendingaslag í efstu deild þýska handboltans. Göppingen vann þá útisigur á Potsdam. 31.5.2025 18:51
PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31.5.2025 18:00
Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. 31.5.2025 17:19
Palestína gæti komist á HM þrátt fyrir að vera ekki viðurkennt fullvalda ríki Landslið Palestínu í knattspyrnu á enn möguleika á að tryggja sér sæti á HM karla sem fram fer á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. 30.5.2025 07:03
Dagskráin í dag: Formúla 1 og golf Alls eru þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 30.5.2025 06:00
Eitt Íslandsmet og þrjú gullverðlaun Eitt Íslandsmet í sundi féll á Smáþjóðaleikunum sem fara nú fram í Andorra. Þá vann íslenskt sundfólk alls þrjú gullverðlaun, fjögur silfurverðlaun og þrjú bronsverðlaun. 29.5.2025 23:30