„Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 11:01 Guðbjörg Jóna náði sér heldur betur á strik í Andorra. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir átti heldur betur góða Smáþjóðaleika í Andorra. Það kom ef til vill á óvart þar sem hún hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarin ár. Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“ Hlaup Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“
Hlaup Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira