„Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 11:01 Guðbjörg Jóna náði sér heldur betur á strik í Andorra. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir átti heldur betur góða Smáþjóðaleika í Andorra. Það kom ef til vill á óvart þar sem hún hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarin ár. Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“ Hlaup Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“
Hlaup Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira