Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. 17.6.2024 22:15
Til Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona fyrir metfé Ewa Pajor, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og stjörnuframherji pólsak landsliðsins, er gengin í raðir stórliðs Barcelona. Talið er að Börsungar borgi hálfa milljón evra fyrir leikmanninn eða 75 milljónir íslenskra króna. 17.6.2024 21:30
Mbappé nefbrotnaði líklega í naumum sigri Frakklands Frakkland byrjaði Evrópumót karla í fótbolta með naumum 1-0 sigri á Austurríki. Sigurinn var dýrkeyptur þar sem Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklands, nefbrotnaði að öllum líkindum undir lok leiks. 17.6.2024 21:00
Yfirgefur Krít og segir laun ekki alltaf hafa skilað sér á réttum tíma Guðmundur Þórarinsson verður ekki áfram í herbúðum gríska úrvalsdeildarfélagsins OFI Crete. Hann hefur spilað með félaginu undanfarin tvö tímabil. 17.6.2024 20:30
Í tveggja leikja bann fyrir tæklinguna ljótu á Gündoğan Ryan Porteous, varnarmaður Skotlands, hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik á EM karla í fótbolta. 17.6.2024 19:46
Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. 17.6.2024 19:11
Segir Ronaldinho hafa beðið um miða á leiki Brasilíu Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins í fótbolta, skilur hvorki upp né niður í ummælum goðsagnarinnar Ronaldinho. Segir Raphinha landsliðsmanninn fyrrverandi hafa beðið um miða á leiki liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. 16.6.2024 14:00
Nú sé tækifæri til að vinna EM Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. 16.6.2024 13:00
Neituðu launahækkun til að tryggja kvennalandsliðinu sömu laun Danska karlalandsliðið í knattspyrnu neitaði launahækkun frá danska knattspyrnusambandinu til að tryggja að kvennalandslið Danmerkur fengi sömu laun og þeir. 16.6.2024 12:00
Segir England ekki eiga möguleika með Trent á miðjunni Miðvallarleikmaðurinn fyrrverandi Roy Keane segir England ekki eiga möguleika á að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu fari svo að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold byrji á miðjunni þegar mest á reynir. 16.6.2024 11:16
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti