Man United íhugar kaup á Zirkzee Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2024 23:32 Joshua Zirkzee gæti verið á leið til Englands en hann hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. Alessandro Garofalo/AP Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Hinn 23 ára gamli Zirkzee er sagður falur fyrir 40 milljónir evra, tæpa sex milljarða íslenskra króna. Hann skoraði 11 mörk og gaf fimm stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Bologna tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 🚨 Man Utd exploring deal for Bologna striker Joshua Zirkzee. Interest advanced + dialogue with striker’s camp - 23yo among multiple options. No club-to-club talks yet but #MUFC considering approach + aware of €40m buyout clause in contract @TheAthleticFC https://t.co/krjIMfHzCh— David Ornstein (@David_Ornstein) June 18, 2024 Man Utd mun spila í Evrópudeildinni á komandi leiktíð en ætti að geta hækkað laun Zirkzee umtalsvert ásamt því að félagið er töluvert stærra á heimsvísu en Bologna. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hollendingurinn komið víða við. Hann gekk í raðir akademíu Bayern München eftir að hefja ferilinn hjá Feyenoord í heimalandinu. Þaðan fór Zirkzee á láni til Parma á Ítalíu og Anderlecht í Belgíu áður en Bologna keypti hann árið 2022. Zirkzee er hluti af hollenska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigrinum á Póllandi á sunnudaginn var. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Zirkzee er sagður falur fyrir 40 milljónir evra, tæpa sex milljarða íslenskra króna. Hann skoraði 11 mörk og gaf fimm stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Bologna tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 🚨 Man Utd exploring deal for Bologna striker Joshua Zirkzee. Interest advanced + dialogue with striker’s camp - 23yo among multiple options. No club-to-club talks yet but #MUFC considering approach + aware of €40m buyout clause in contract @TheAthleticFC https://t.co/krjIMfHzCh— David Ornstein (@David_Ornstein) June 18, 2024 Man Utd mun spila í Evrópudeildinni á komandi leiktíð en ætti að geta hækkað laun Zirkzee umtalsvert ásamt því að félagið er töluvert stærra á heimsvísu en Bologna. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hollendingurinn komið víða við. Hann gekk í raðir akademíu Bayern München eftir að hefja ferilinn hjá Feyenoord í heimalandinu. Þaðan fór Zirkzee á láni til Parma á Ítalíu og Anderlecht í Belgíu áður en Bologna keypti hann árið 2022. Zirkzee er hluti af hollenska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigrinum á Póllandi á sunnudaginn var.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira