Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. 24.6.2024 15:01
Fækkar um tvo í herbúðum KR Leikmannahópur KR hefur minnkað talsvert en þeir Lúkas Magni Magnason og Moutaz Neffati spila ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. KR greinir frá á samfélagsmiðlum sínum. 24.6.2024 14:31
Dró fram Yu-Gi-Oh!-spil og tryggði sig inn á Ólympíuleika Noah Lyles, ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi karla, tryggði sig um helgina inn á Ólympíuleikana sem fram fara í París síðar í sumar. Virðist lukkugripur hans hafa hjálpað honum að þessu sinni. 24.6.2024 12:31
Árni Marinó bestur á meðan atvinnumaðurinn fyrir vestan skrapar botninn Hefðbundin deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta er nú hálfnuð. Línur eru farnar að skýrast, hinir ýmsu leikmenn farnir að gera sig gildandi og aðrir við það að vera stimplaðir sem vonbrigði ársins. 24.6.2024 12:00
Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. 24.6.2024 11:30
Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. 22.6.2024 08:31
„Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. 22.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Vestra á Ísafirði og Pálma Rafns með KR Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Vestri leikur sinn fyrsta alvöru heimaleik í Bestu deild karla, Pálmi Rafn stýrir sínum fyrsta leik sem aðalþjálfari KR og margt fleira. 22.6.2024 06:01
Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. 21.6.2024 23:31
Sara Sif til Hauka Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. 21.6.2024 22:30