Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupabrautinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 07:31 Snoop naut sín í botn. Christian Petersen/Getty Images Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum. Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum