Jólakvíði og stress: Mörgum líður mjög illa en segja ekkert endilega frá því Nú þegar líður að jólunum eykst jólastressið hjá mörgum. Margt sem ætlunin er að gera og hjá mörgum er þetta líka álagstími í vinnunni. Hjá sumum geta vikurnar fyrir jólin þó einkennst af meiru en jólastressi, því sumt fólk upplifir þennan árstíma sem vanlíðunartíma í kvíða. 24.11.2023 07:00
Þriðja vaktin margslungin segir framkvæmdastjórinn sem varð ástfangin af bróður vinkonu sinnar „Ég myndi segja að verkaskiptingin okkar heima sé góð og maðurinn minn meira að segja oft að taka meira þegar að ég er að vinna svona mikið. En þriðja vaktin felur svo margt í sér,“ segir Arna Harðadóttir framkvæmdastjóri Helix. 20.11.2023 07:01
Hætti að hlaupa og keypti sér pylsu, kók og súkkulaði Magnús Hafliðason forstjóri Dominos viðurkennir að geta nefnt alla helstu leikendur Love Island og eins að hann sé nokkuð stressaðri en eiginkonan á morgnana yfir því hvort allt náist ekki á tíma. 18.11.2023 10:01
Grindarvíkurfréttir: Að draga úr streituvaldandi áhrifum Staðan í Grindavík og hjá íbúum Grindavíkur er að hafa áhrif á okkur öll. Hugurinn er hjá Grindvíkingum og sumir segjast hreinlega vera á „refresh“ takkanum á vefmiðlunum allan daginn. 17.11.2023 07:01
Fimm konur og fjörutíu karlar: „Ertu ekki að djóka í mér?!“ „Við erum að tala um þvílíkar rokkstjörnur á sviðinu. Þannig var stemningin,“ segir segir Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech, í upphafi viðtals um Heimsþing kvenleiðtoga sem haldið var í Reykjavík þessa vikuna. 16.11.2023 07:01
„Ég var til dæmis alveg glötuð í að semja um laun“ „Að hlusta á svona umræður og að mæta á svona þing veitir mikinn innblástur,“ segir Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun, en hún stýrði málstofu á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í gær. 15.11.2023 07:01
Kryfur málin í gufubaðinu með skemmtilegustu konum bæjarins Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, gerir allt klárt á kvöldin, bæði vinnudótið og íþróttadótið og byrjar daginn síðan klukkan sjö í Mjölni þar sem hún hittir skemmtilegustu konur bæjarins. 11.11.2023 10:01
Ungt fólk að segja upp vinnunni í beinni á TikTok Í gegnum árin hefur venjan verið sú að fólk segir upp formlega í vinnunni. Ræðir við yfirmanninn. Skilar inn uppsagnarbréfi. Sendir tölvupóst með uppsögn og svo framvegis. 10.11.2023 07:00
„Svona viðurkenning gefur manni eldmóð til að halda áfram að gera vel“ „Já mér finnst lífið að mörgu leyti skemmtilegra eftir að samfélagsmiðlar komu til sögunnar,“ segir Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar. 9.11.2023 07:00
„Ekki vera með leiðindi, veittu mér bara betri þjónustu“ „Ungt fólk er með allt annað viðhorf en við þekktum áður og eldra fólk er að breytast með því. Við hugsum öðruvísi en fyrir tuttugu árum og það á þá líka við um það hvernig við metum vöru og þjónustu sem við kaupum sem neytendur,“ segir Ólafur Þór Gylfason sviðsstjóri markaðsrannsókna Maskínu. 8.11.2023 07:00