Kórónuveirusmit í Ólympíuþorpinu Síðustu Sumarólympíuleikum var seinkað um heilt ár vegna kórónuveirunnar og því miður virðist íþróttafólkið ekki vera alveg laust við kórónuveiruna árið 2024. 24.7.2024 16:21
Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. 24.7.2024 16:03
Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. 24.7.2024 15:11
Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. 24.7.2024 14:31
„Hef aldrei komið til Íslands en ég veit að það er fallegt og kalt“ Nýliðar Tindastóls fá til sín mjög reynda og öfluga landsliðskonu fyrir næsta vetur og Stólarnir ætla augljóslega að setja mikið púður í kvennaliðið sitt. 24.7.2024 13:30
Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. 24.7.2024 13:01
Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. 24.7.2024 12:01
Vésteinn hitti Þóri óvænt í Ólympíuþorpinu Það eru aðeins tveir dagar í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París og íþróttafólk þjóðanna streymir að til Frakkland. Hluti af starfsfólki ÍSÍ er nú mætt í Ólympíuþorpið og stendur undirbúningur sem hæst. 24.7.2024 10:01
Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. 24.7.2024 09:42
Íslenski Svíinn á ÓL: Talar um tárin í Tókýó og elskar að láta finna fyrir sér Íslensku handboltalandsliðin komust ekki á Ólympíuleikana í París en við Íslendingar eigum engu að síður smá í einum leikmanni á leikunum. 24.7.2024 08:30