Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor.

Eins og fyrir skíðakappa að komast ekki í Hlíðarfjall

Björn Jóhann Jónsson, formaður stjórnar Hestamannafélagsins Léttis, fagnar niðurstöðunni og vonast til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst, enda sé brúarleysið fyrir hestamenn eins og ef skíðaköppunum norðan heiða yrði meinaður aðgangur að Hlíðarfjalli.

Sjá meira