Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. janúar 2020 15:09 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Hagræðingin er liður í því að draga úr árlegum rekstrarkostnaði fréttastofunnar um 80 milljón pund fyrir 2022. Fran Unsworth, fréttastjóri BBC, segir að fréttastofan framleiddi allt of margar fréttir á degi hverjum og að nú þyrftu fréttamenn að haga vinnu sinni með öðruvísi og skynsamlegri hætti. Liður í því sé að fréttamenn vinni þvert á miðla í stað þess að vera bundnir einum tilteknum miðli líkt og hátturinn sé hafður á nú. Unsworth sagði einnig að nú myndi ríkisútvarpið í auknum mæli horfa til hins stafræna og stórefla smáforrit BBC og fjárfesta ríkulega í því. Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Hagræðingin er liður í því að draga úr árlegum rekstrarkostnaði fréttastofunnar um 80 milljón pund fyrir 2022. Fran Unsworth, fréttastjóri BBC, segir að fréttastofan framleiddi allt of margar fréttir á degi hverjum og að nú þyrftu fréttamenn að haga vinnu sinni með öðruvísi og skynsamlegri hætti. Liður í því sé að fréttamenn vinni þvert á miðla í stað þess að vera bundnir einum tilteknum miðli líkt og hátturinn sé hafður á nú. Unsworth sagði einnig að nú myndi ríkisútvarpið í auknum mæli horfa til hins stafræna og stórefla smáforrit BBC og fjárfesta ríkulega í því.
Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent