Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. 17.10.2019 17:34
Sjóðandi heitt vatn streymir úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi Íbúar í Grafarvogi eru beðnir að fara varlega séu þeir á ferð í nágrenni við holunnar en hún er við enda fjölfarins göngustígs. 17.10.2019 17:09
„Ég gleymi ekki niðurlægingunni“ Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt var blásið til morgunverðarfundar um matarsóun og fátækt. 17.10.2019 15:10
Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 17.10.2019 13:08
Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. 16.10.2019 15:24
„Leyfið ykkur að klúðra meiriháttar og blómstrið síðan, systur“ Mannlegur breyskleiki og mistök voru óskarsverðlaunaleikkonunni ofarlega í huga þegar hún flutti ræðu á árlegri samkomu leikkvenna í Hollywood. 16.10.2019 15:00
Ætla að ræða við hverja og eina fjölskyldu í Grímsey vegna stöðunnar Sala á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Sigurbirni efh. til Ramma hf. eru afar slæmar fréttir fyrir byggðina í Grímsey því með sölunni fer nær helmingur aflaheimilda útgerðarfyrirtækja í Grímsey frá eyjunni. 16.10.2019 13:17
Óttast að Tyrkir fái sínu framgengt líkt og Rússar á Krímskaga Framganga Tyrkja í Norðurhluta Sýrlands var fyrirferðarmikið umfjöllunarefni á ársfundi Atlantshafsbandalagsins sem fór fram í Lundúnum um helgina. 16.10.2019 12:30
Skjólstæðingarnir vilji frekar fá þjónustu heima hjá sér en að liggja inn á deildum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfestu samkomulagið og samstarfsyfirlýsinguna við undirritun í dag. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir samstarfið marka tímamót og engan vafa leika á því að það muni efla og bæta þjónustu geðheilsuteymanna við notendur. 15.10.2019 17:07
Slá sölu á Sigurhæðum á frest til að kanna nýjar hugmyndir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar. 15.10.2019 16:23