Fann ástina í örmum barnastjörnunnar úr Love Actually Talulah Riley, leikkona og fyrrverandi eiginkona Elon Musk, og Thomas Brodie-Sangster, barnastjarna sem er þekktastur fyrir leik sinn í Love Actually, eru trúlofuð. 30.7.2023 09:32
Málsókn Trump gegn CNN vísað frá Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur vísað frá 475 milljóna dala málsókn Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hann höfðaði gegn fréttamiðlinum CNN fyrir að líkja sér við Adolf Hitler. 30.7.2023 08:24
Mikið um líkamsárásir og ölvunarakstur Lögreglu barst töluverður fjöldi tilkynninga um líkamsárásir í nótt. Þá var fjöldi fólks handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 30.7.2023 07:46
„Í lífinu er ekkert grand plan“ Sigurjón Sighvatsson er fluttur frá Hollywood og var nýlega verðlaunaður fyrir frumraun sína í leikstjórn. Hann er samt enn á fullu í kvikmyndaframleiðslu þó hann hafi tyllt sér aðeins í leikstjórastólinn. Í haust kemur hrollvekja eftir Yrsu í bíó og fleiri myndir eru handan við hornið. 30.7.2023 07:01
Moe's Bar falur fyrir 99 milljónir Fasteignin Jafnasel 6 í Breiðholtinu, þar sem barinn Moe's Bar hefur verið rekinn undanfarin fjórtán ár, hefur verið sett á sölu fyrir 99 milljónir króna. 29.7.2023 14:35
Drapst eftir ákafar samfarir með bróður sínum Sækýrin Hugh drapst eftir að hafa stundað ákaft kynlíf með bróður sínum, Buffett, í heilan dag á sædýrasafninu Mote Marine Laboratory & Aquarium í Flórída. 29.7.2023 11:02
Endurlífguðu orm sem hafði verið frosinn í 46 þúsund ár Vísindamönnum hefur tekist að þíða og endurlífga þráðorma sem höfðu legið frosnir í síberískum sífrera í um 46 þúsund ár. Ormarnir eru taldir hafa verið uppi á ísöld, á sama tíma og loðfílar og sverðtígrar. 29.7.2023 09:28
Hlýtt og bjart á Vesturlandi en skýjað annars staðar Norðaustlæg eða breytileg átt í dag, víða gola eða kaldi en strekkingur við suðausturströndina. Skýjað að mestu og sums staðar dálítil væta, en bjartara veður á Vesturlandi. Hiti á bilinu átta til sautján stig. 29.7.2023 08:32
Tilkynnt um grunsamlega menn með hnífa Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í nótt. Tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir víða um bæinn, þar á meðal tilkynning um grunsamlega menn með hnífa. Þá var mikið af ölvunartengdum málum og nokkur slagsmál. 29.7.2023 08:09
Tveir kröftugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir kröftugir skjálftar mældust í Bárðarbungu skömmu fyrir miðnætti í gær. 29.7.2023 07:29