Borgarstjóri sakaður um brot gegn dóttur sinni Marty Small eldri, borgarstjóri Atlantic City í New Jersey-ríki Bandaríkjanna, og eiginkona hans La’Quetta Small, forstöðukona almenningsskóla í borginni, eru grunuð um að beita táningsdóttur sína ofbeldi. 17.4.2024 21:57
Hljóp á eftir stungumanninum um Faxafen með innyflin lafandi út úr sér Bersi Torfason hlaut í síðasta mánuði tveggja ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna tveggja stunguárása sem áttu sér stað um nýársnótt 2022. 17.4.2024 16:20
Sagði höfuðhögg eiga að koma í veg fyrir að lögreglan fengi hann í hendurnar Landsréttur hefur staðfest ákvörðun ríkissaksóknara um að afhenda erlendan karlmann til Póllands vegna evrópskar handtökuskipunar. Maðurinn, sem er sagður hafa farið huldu höfði hér á landi, er samkvæmt handtökuskipuninni grunaður um fjölmörg þjófnaðarbot og eignaspjöll. 17.4.2024 10:57
Þetta þarf að hafa í huga fyrir mataræði hvolpa Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur, segir hundaeigendur oft bæta gráu ofan á svart með því að skipta um fóður hjá hvolpum sem eigi í magavandræðum. 16.4.2024 07:01
Hundrað milljóna árshátíð Landsvirkjunar minni á „brjálæðið“ fyrir hrun Árshátíð Landsvirkjunar á Egilsstöðum um helgina, sem er sögð hafa kostað um hundrað milljónir króna, var til umfjöllunar á Alþingi í dag. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gagnrýndi þennan kostnað harðlega og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagðist ekki geta annað en að taka undir orð Ingu. 15.4.2024 17:38
Dómari þarf ekki að víkja vegna fjölskyldutengsla í máli feðga Landsréttardómari þarf ekki að víkja sæti í máli sem þrotabú Karls Wernerssonar höfðaði á hendur Jóni Hilmari Karlssyni, sem er sonur Karls. Hæstiréttur hefur fellt dóm þess efnis, þar sem úrskurður Landsréttar í málinu var staðfestur. 15.4.2024 14:34
Önnur árás í Sydney Fjórir hið minnsta voru stungnir í morgunmessu í dag mánudag í úthverfi Sydney í Ástralíu. 15.4.2024 10:47
Hrókering hjá ráðuneytisstjórum Ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytisins og matvælaráðuneytisins munu skipta um embætti. 15.4.2024 10:09
Íslendingur flýr réttvísina í Kanada Íslendingur sem er grunaður um brot er varða barnaníðsefni í kanadísku borginni Abbotsford er ekki talinn búa lengur í borginni. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur honum. 14.4.2024 09:01
Hæstiréttur skoðar ekki ellefu ára gamalt slys í Sinfó Hæstiréttur mun ekki taka fyrir skaðabótamál sem sviðsmaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands höfðaði gegn hljómsveitinni og tónlistarhúsinu Hörpu vegna vinnuslyss. 12.4.2024 14:40